Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   mið 21. janúar 2015 23:40
Elvar Geir Magnússon
Ödegaard til Real Madrid (Staðfest)
Martin Ödegaard er orðinn leikmaður Real Madrid.
Martin Ödegaard er orðinn leikmaður Real Madrid.
Mynd: Getty Images
Real Madrid hefur staðfest að norska undrabarnið Martin Ödegaard sé orðinn leikmaður félagsins. Kaupverð er ekki gefið upp en Ödegaard kemur frá Strömsgodset.

Þessi 16 ára strákur hefur verið afar mikið í umræðunni og talað um hann sem einn efnilegasta fótboltamann heims.

Eftir að hafa gengist undir læknisskoðun á morgun mun Ödegaard vera kynntur fyrir fjölmiðlum.

Ödegaard er sóknarmiðjumaður sem varð nýlega yngsti landsliðsmaður í sögu Noregs en öll stærstu félög Evrópu vildu fá hann í sínar raðir.

Fleiri Ödegaard fréttir:
Æfir bæði með aðal- og varaliðinu
Ödegaard: Óraunverulegt að sitja hér
Ödegaard eyddi tísum um Messi
Pistill: Galacticoinn sem á að redda Noregi
Sagður fá 2,3 milljónir á dag
Ödegaard til Real Madrid (Staðfest)
Varar Ödegaard við því að ganga til liðs við Real Madrid
Ödegaard meðhöndlaður eins og kóngur
Verður Ödegaard flopp eins og Freddy Adu?
Don Balon listinn: Ödegaard sá yngsti
Pabbi gaf leyfi á að Ödegaard yrði í FM15
Fimmtán ára norskur strákur sló met Sigga Jóns
Hvernig fer Breiðablik - Valur á mánudag?
Athugasemdir
banner
banner