,,Mér leið eins og heima um leið og ég kom hingað," sagði Martin Ödegaard á fréttamannafundi nú rétt í þessu þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid.
Þessi sextán ára gamli gutti frá Noregi hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Real Madrid eftir að hafa slegið í gegn með Stromsgödset í norsku úrvalsdeildinni.
,,Þetta er draumur að rætast. Það er óraunverulegt að sitja hér og skrifa undir hjá stærsta félagi í heimi. Þetta er ótrúlega stórt fyrir mig og mikill heiður."
Þessi sextán ára gamli gutti frá Noregi hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Real Madrid eftir að hafa slegið í gegn með Stromsgödset í norsku úrvalsdeildinni.
,,Þetta er draumur að rætast. Það er óraunverulegt að sitja hér og skrifa undir hjá stærsta félagi í heimi. Þetta er ótrúlega stórt fyrir mig og mikill heiður."
,,Markmið mitt er að verða betri fótboltamaður. Helsta ástæða þess að ég skrifaði undir hér er að ég tel að hér sé besti möguleikinn á að bæta sig sem fótboltamaður."
,,Þetta er ótrúlega spennandi. Ég bíð spenntur eftir að hefja æfingar."
Fleiri Ödegaard fréttir:
Æfir bæði með aðal- og varaliðinu
Ödegaard: Óraunverulegt að sitja hér
Ödegaard eyddi tísum um Messi
Pistill: Galacticoinn sem á að redda Noregi
Sagður fá 2,3 milljónir á dag
Ödegaard til Real Madrid (Staðfest)
Varar Ödegaard við því að ganga til liðs við Real Madrid
Ödegaard meðhöndlaður eins og kóngur
Verður Ödegaard flopp eins og Freddy Adu?
Don Balon listinn: Ödegaard sá yngsti
Pabbi gaf leyfi á að Ödegaard yrði í FM15
Fimmtán ára norskur strákur sló met Sigga Jóns
Athugasemdir