Manchester-liðin sýna Donnarumma áhuga - Arsenal vill klára kaupin á Eze - Fofana til Everton?
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
   sun 22. febrúar 2015 11:30
Fótbolti.net
Upptaka: Sjónvarpsþátturinn - Man Utd umræða
Doddi litli, Siggi Hlö, Magnús Már og Atli Sigurjóns.
Doddi litli, Siggi Hlö, Magnús Már og Atli Sigurjóns.
Mynd: Fótbolti.net - Máté Dalmay
Sjónvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað á ÍNN klukkan 20:30 á fimmtudag.

Þátturinn verður á dagskrá vikulega en upptaka af þættinum verður aðgengileg á Fótbolta.net frá föstudögum.

Í þættinum í gær mættu þrír stuðningsmenn Manchester United í heimsókn og ræddu sitt lið.

Leikkerfi og spilamennska Manchester United var til umræðu sem og Louis van Gaal, Radamel Falcao og miðjumenn United svo dæmi séu nefnd.

Þáttastjórnandi er Magnús Már Einarsson.

Gestir í þriðja þætti
Atli Sigurjónsson - Leikmaður KR
Sigurður Hlöðversson - Útvarpsmaður
Þórður Helgi Þórðarson - Útvarpsmaður

Sjá einnig:
Smelltu hér til að sjá upptöku úr fyrsta þætti
Smelltu hér til að sjá upptöku úr öðrum þætti
Athugasemdir
banner