Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
banner
   þri 13. júlí 2010 22:47
Arnar Daði Arnarsson
Elín Metta: Vissi ekki að ég myndi keppa fyrir 2 dögum
Kvenaboltinn
Elín Metta í leiknum í kvöld.
Elín Metta í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
,,Þetta er rosalega sætt og var ógeðslega gaman," sagði hin 15 ára gamla Elín Metta Jensen sem kom inná í sínum fyrsta meistaraflokksleik með Val í kvöld og skoraði í 7-2 sigri á Haukum, en bjóst hún við að fá sénsinn?

,,Nei, ég var ekki viss, en hann hafði mig í hópnum í fyrsta skipti og svo var ég bara kölluð inn og svo datt hann bara einhvern veginn fyrir mig, flott bara," bætti hún en hún mætti á sína fyrstu meistaraflokksæfingu í gær.

,,Þetta var bara frábært, ég átti eiginlega ekki von á þessu, ég vissi ekki að ég væri að fara að keppa fyrir tveimur dögum."

Nánar er rætt við Elínu Mettu í sjónvarpinu hér að ofan.