Gluggadagurinn var í gær og voru liðin í neðri hluta úrvalsdeildarinnar talsvert meira áberandi en liðin í toppbaráttunni.
Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Tryggvi Guðmundsson fóru yfir helstu félagaskipti janúarmánaðar í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu FM 97,7 í dag.
Hægt er að hlusta á yfirferð þeirra í spilaranum hér að ofan.
Tryggvi sýnir Jóhanni Laxdal og Arsene Wenger skilning, segir Januzaj ofmetinn og að Björn Bergmann sé ekki að skora nógu mikið.
Athugasemdir