Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 01. febrúar 2020 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Matt Smith frá Man City til Charlton (Staðfest)
Phil Foden og Matt Smith.
Phil Foden og Matt Smith.
Mynd: Getty Images
Matthew Smith, tvítugur miðjumaður Manchester City, mun leika á láni hjá Charlton út tímabilið.

Smith, sem var mikilvægur hlekkur í liði Twente á síðustu leiktíð, varði fyrri hluta tímabilsins á láni hjá QPR þar sem hann kom þó aðeins við sögu í átta leikjum.

Smith er velskur og á sjö leiki að baki fyrir A-landsliðið. Hann hefur aldrei spilað fyrir aðallið Man City en var mikilvægur partur af varaliðinu áður en hann var lánaður út til Twente haustið 2018.

Charlton er í fallbaráttu í Championship deildinni, með 30 stig eftir 29 umferðir.
Athugasemdir
banner