Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mið 01. febrúar 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Oskar Wasilewski í Selfoss (Staðfest)
Lengjudeildin
Oskar Wasilewski
Oskar Wasilewski
Mynd: Raggi Óla

Oskar Wasilewski er genginn til liðs við Selfoss en hann gerir tveggja ára samning við félagið.


Oskar er 22 ára gamall en hann er uppalinn hjá ÍA. Hann kemur til Selfoss frá Kára þar sem hann lék með liðinu í 3. deild síðasta sumar.

Oskar er fjölhæfur varnarmaður en hann getur leyst allar stöður í öftustu línu.

Selfoss er svo sannarlega að styrkja sig fyrir átökin í Lengjudeildinni næsta sumar en liðið fékk Hrannar Snær Magnússon til sín á dögunum frá KF en hann getur spilað á miðjunni og í vörninni.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner