Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
   þri 01. apríl 2025 17:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Saka á bekknum - Fjórar breytingar hjá Amorim
Bukayo Saka er mættur aftur
Bukayo Saka er mættur aftur
Mynd: EPA
Rasmus Höjlund bekkjaður
Rasmus Höjlund bekkjaður
Mynd: EPA
Evan Ferguson byrjar sinn fyrsta leik fyrir West Ham
Evan Ferguson byrjar sinn fyrsta leik fyrir West Ham
Mynd: West Ham
Bukayo Saka er kominn aftur inn í leikmannahóp Arsenal en hann byrjar á bekknum gegn Fulham í kvöld. Hann hefur ekki spilað síðan rétt fyrir jól.

Það er ein breyting á byrjunarliðinu sem vann 1-0 gegn Chelsea í síðustu umferð. Ethan Nwaneri kemur inn fyrir Leandro Trossard sem fær sér sæti á bekknum.

Emile Smith Rowe snýr aftur á Emirates völlinn en hann er í byrjunarliði Fulham.

Það eru fjórar breytingar á liði Man Utd sem lagði Leicester 3-0 í síðustu umferð. Casemiro, Leny Yoro, Joshua Zirkzee og Patrick Dorgu koma inn fyrir Christian Eriksen, Victor Lindelöf og Rasmus Höjlund þrátt fyrir að hafa skorað gegn Leicester, þá er Ayden Heaven fjarverandi vegna meiðsla.

Það er aðeins ein breyting á liði Forest sem vann Brighton í vítaspyrnukeppni í eenska bikarnum um helgina. Anthony Elanga kemur inn fyrur Nicolas Dominguez. Chris Wood er enn fjarverandi.

Evan Ferguson byrjar sinn fyrsta leik fyrir West Ham gegn Wolves ásamt Luis Guilherme. Byrjunarlið Wolves er óbreytt frá 2-1 sigri gegn Southampton.

Arsenal: Raya, Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly, Partey, Rice, Odegaard, Nwaneri, Merino, Martinelli.
Varamenn: Neto, Tierney, Kiwior, Zinchenko, Jorginho, Giower, Sterling, Saka, Trossard.

Fulham: Leno, Cuenca, Diop, Andersen, Robinson, Castagne, Berge, Lukic, Robinson, Traore, Smith Rowe, Jimenez.
Varamenn: Benda, Bassey, Sessegnon, Reed, Cairney, Perreira, Iwobi, Willian, Muniz.


Nottingham Forest: Sels, Williams, Murillo, Milenkovic, Aina, Anderson, Yates, Danilo, Gibbs-White, Elanga, Awoniyi
Varamenn: Miguel, Morato, Sangare, Toffolo, Dominguez, Moreno, Jota, Boly, Sosa

Man Utd: Onana, Mazraoui, De Ligt, Fernandes, Zirkzee, Dorgu, Yoro, Garnacho, Casemiro, Dalot, Ugarte.
Varamenn: Bayindir, Amass, Lindelof, Maguire, Collyer, Eriksen, Kone, Mount, Hojlund.


Wolves: Sa, Doherty, Agbadou, Toti Gomes, Semedo, Joao Gomes, Andre, Ait-Nouri, Munetsi, Bellegarde, Strand Larsen.
Varamenn: Johnstone, Bueno, Traore, Hee-Chan, Doyle, Sarabia, Forbs, Nasser Djiga, Lima.

West Ham: Areola, Cresswell, Ward-Prowse, Paqueta, Mavropanos, Kilman, Paqueta, Guilherme, Bowen, Wan-Bissaka, Ferguson, Scarles.
Varamenn: Fabianski, Soler, Coufal, Fullkrug, Alvarez, Rodriguez, Todibo, Soucek, Emerson
Athugasemdir
banner
banner