Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   sun 31. ágúst 2025 21:51
Kári Snorrason
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks.
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik heimsótti Víking heim í Víkina fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, mætti í viðtal að leik loknum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 Breiðablik

„Við ætluðum svo sannarlega að vinna þegar við mættum hingað. En þegar við lentum marki og manni undir gegn frábæru liði, þá tökum við stigið.“

Viktor Karl var rekinn af velli þegar stutt var liðið af síðari hálfleik.
„Ég viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur. Mér fannst þetta klaufalegt hjá Viktori Karli, of lengi á boltanum og flækist í honum. Mér datt aldrei í hug að það væri að koma rautt spjald, kannski sá ég þetta ekki nægilega vel.“

Bæði mörk Breiðabliks komu úr föstum leikatriðum, þar sem sending kemur á fjærsvæðið á Damir Muminovic sem skallar fyrir markið.
„Eiður Ben var búinn að kortleggja hvernig þeir verjast föstum leikatriðum vel. Þú mátt kíkja í Ipadinn hjá okkur, þetta var beint af æfingasvæðinu.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner