
Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. FH og Víkingar mætast í þessum leik en byrjunarliðin eru komin í hús.
Lestu um leikinn: FH 2 - 3 Víkingur R.
Eiður Smári þjálfari FH gerir 2 breytingar á liðinu sem tapaði 2-1 gegn Stjörnunni fyrir landsleikjahlé. Það eru reynsluboltarnir Steven Lennon og Kristinn Freyr Sigurðsson sem fá sér sæti á bekknum en Davíð Snær Jóhannsson og Úlfur Ágúst Björnsson sem koma inn í liðið.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga gerir aðeins eina breytingu á liðinu sem gerði 2-2 jafntefli við KR fyrir landsleikjahlé. Það er hann Helgi Guðjónsson sem fær sér sæti á bekknum en Birnir Snær Ingason kemur inn í hans stað.
Byrjunarlið FH:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Davíð Snær Jóhannsson
16. Guðmundur Kristjánsson
22. Oliver Heiðarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
33. Úlfur Ágúst Björnsson
Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snær Ingason
19. Danijel Dejan Djuric
20. Júlíus Magnússon (f)
Athugasemdir