Það hefur verið nokkuð líf í félagskiptunum hér á landi síðan keppni í Pepsi-deildinni lauk.
Íslenski leikmannamarkaðurinn var einmitt til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag.
Hægt er að hlusta á umræðuna í heild sinni í spilaranum hér að ofan en Tryggvi Guðmundsson sparkspekingur heimsótti Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson.
Hvernig hefur liðunum tekist að styrkja sig?
Athugasemdir