Tottenham er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Chelsea á sunnudaginn. Meistarararnir í Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton, Manchester City rúllaði yfir Burnley, Manchester United vann endurkomusigur gegn Southampton og Úlfarnir unnu Arsenal.
Everton tapaði fyrir Leeds og West Brom vann botnlið Sheffield United sem hefur enn ekki unnið leik. Fulham komst upp úr fallsæti þegar liðið vann Leicester á útivelli og West Ham komst í fimmta sæti með sigri gegn Aston Villa.
Everton tapaði fyrir Leeds og West Brom vann botnlið Sheffield United sem hefur enn ekki unnið leik. Fulham komst upp úr fallsæti þegar liðið vann Leicester á útivelli og West Ham komst í fimmta sæti með sigri gegn Aston Villa.
Garth Crooks, sérfræðingur BBC, hefur valið lið vikunnar.
Athugasemdir