Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   fim 02. mars 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - El Clásico í bikarnum
Mynd: EPA
Real Madrid og Barcelona eigast við í El Clásico-slagnum í spænska konungsbikarnum klukkan 20:00 í kvöld.

Liðin eru komin alla leið í undanúrslit bikarsins en fyrri leikurinn fer fram á Santiago Bernabeu.

Síðari leikurinn er spilaður þann 5. apríl en í deildinni er Barcelona með sjö stiga forystu á Madrídinga í efsta sætinu.

Leikur dagsins:
20:00 Real Madrid - Barcelona
Athugasemdir
banner