Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 02. apríl 2020 16:30
Elvar Geir Magnússon
Juan Foyth hugsar sér til hreyfings
Juan Foyth.
Juan Foyth.
Mynd: Getty Images
Varnarmaðurinn Juan Foyth hefur tjáð sig um framtíð sína hjá Tottenham. Argentínumaðurinn er ósáttur við spiltíma sinn.

„Það er ekki auðvelt þegar maður fær ekki að spila. En við þurufm að bíða eftir því að glugginn mun opna," segir Foyth.

„Ef ég mun fá tækifæri hér þá er allt í góðu en ef þeir treysta ekki á mig þá yrði best fyrir mig að fara í annað félag."

„Ég vil vera áfram í Evrópu og ég vil spila í eins sterkri deild og mögulegt er. Aðalatriðið er að spila."

Foyth er 22 ára en hann hefur aðeins spilað fjóra deildarleiki á þessu tímabili.
Athugasemdir
banner
banner
banner