Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   þri 02. apríl 2024 12:15
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Svona er úrvalslið þriðja fjórðungs í enska - Foden bestur
Það er feikileg spenna í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net, mætti við enska hringborðið síðasta laugardag.

Hann skoðaði þar titilbaráttuna, ræddi um stjóramál Liverpool og valdi úrvalslið þriðja fjórðungs deildarinnar.

Hann valdi Phil Foden sem leikmann fjórðungsins og Mikel Arteta sem stjórann en hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að neðan og í öllum hlaðvarpsveitum.



Útvarpsþátturinn - Vetrarverðlaunin og enska hringborðið
Athugasemdir
banner
banner