Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   fös 02. júní 2023 20:18
Matthías Freyr Matthíasson
Eggert Aron: Koma nokkrir en ég næ að standa þetta af mér
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Tilfinningin er frábær, þetta var allt í allt frábær leikur. Það er alltaf gaman að geta skorað, það er eitthvað sem er búið að vanta hjá mér í sumar og gaman að geta komist í markaskónna í dag sagði Eggert Aron Guðmundsson sem átti stórgóðan leik í liði Stjörnunnar sem sigraði KA 4  - 0 í kvöld. Eggert klúðraði dauðafæri á 28. mínútu leiksins og bætti svo upp fyrir það með marki á þeirri 29ndu.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 KA

Heldur betur, þetta var gott færi sem ég fékk en það var gott að ég náði að klára seinna. 

Þú svo geysist upp völlinn hér í seinni hálfleik og ferð framhjá nokkrum KA mönnum og leggur á Emil sem skorar fjórða markið. Geturu aðeins farið í gegnum það með mér.

Ég fæ boltann eftir smá klafs og ég sé móment til að keyra á þá og þeir koma nokkrir en ég næ að standa þetta af mér og síðan er geðveikt að sjá Emil skora þetta mark. Hann á þetta svo sannarlega skilið.

Framhaldið leggst gríðarlega vel í mig. Við erum búnir að vera flottir í síðustu leikjum. Þessi KR leikur er smá undantekning en við verðum tilbúnir á þriðjudaginn þegar við mætum KR aftur í bikarnum.

Nánar er rætt við Eggert Aron hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner
banner