Það verður líf og fjör í íslenska boltanum þessa helgina en fjölmargir leikir eru dagskrá.
Fjórir leikir fara fram í 10. umferð Bestu deildar karla. Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í stórmeistaraslag.
Blikar eru með 22 stig í þriðja sæti en Víkingur á toppnum með 27 stig. Valur, sem er í öðru sæti, mætir FH á Origo-vellinum og þá eigast Fram og Keflavík við í Úlfarsárdal. Stjarnan tekur á móti KA á Samsung-vellinum.
Þá er spilað í Lengjudeild karla- og kvenna en hægt er að sjá alla leiki helgarinnar hér fyrir neðan.
Leikir helgarinnar:
föstudagur 2. júní
Besta-deild karla
18:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
19:15 Fram-Keflavík (Framvöllur)
19:15 Valur-FH (Origo völlurinn)
Lengjudeild karla
18:00 Þór-Ægir (Þórsvöllur)
19:15 Grótta-Leiknir R. (Vivaldivöllurinn)
Lengjudeild kvenna
19:15 KR-Grindavík (Meistaravellir)
19:15 Afturelding-HK (Varmárvöllur)
2. deild karla
19:15 Þróttur V.-ÍR (Vogaídýfuvöllur)
19:15 KFA-Höttur/Huginn (Fjarðabyggðarhöllin)
2. deild kvenna
19:00 Haukar-Einherji (Ásvellir)
3. deild karla
19:15 Reynir S.-Elliði (Brons völlurinn)
20:00 Árbær-Víðir (Fylkisvöllur)
4. deild karla
19:15 Álftanes-Tindastóll (OnePlus völlurinn)
20:00 Árborg-KFK (JÁVERK-völlurinn)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Hafnir-Reynir H (Nettóhöllin)
laugardagur 3. júní
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Njarðvík (Olísvöllurinn)
Lengjudeild kvenna
12:30 Fylkir-Víkingur R. (Würth völlurinn)
14:00 FHL-Augnablik (Fjarðabyggðarhöllin)
2. deild karla
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 KFG-Víkingur Ó. (Samsungvöllurinn)
15:00 KF-KV (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Haukar-Völsungur (Ásvellir)
2. deild kvenna
13:00 Smári-ÍH (Fagrilundur - gervigras)
16:00 Sindri-ÍR (Jökulfellsvöllurinn)
3. deild karla
14:00 KFS-Kári (Týsvöllur)
14:00 Kormákur/Hvöt-Hvíti riddarinn (Blönduósvöllur)
16:00 Magni-ÍH (Grenivíkurvöllur)
4. deild karla
11:30 KÁ-Vængir Júpiters (Ásvellir)
5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-SR (Fellavöllur)
16:00 Kría-Samherjar (Vivaldivöllurinn)
sunnudagur 4. júní
2. deild kvenna
16:00 KH-Völsungur (Valsvöllur)
5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-RB (Olísvöllurinn)
5. deild karla - B-riðill
14:00 Afríka-KM (OnePlus völlurinn)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 19 | 2 | 1 | 65 - 20 | +45 | 59 |
2. Valur | 22 | 14 | 3 | 5 | 53 - 25 | +28 | 45 |
3. Breiðablik | 22 | 11 | 5 | 6 | 44 - 36 | +8 | 38 |
4. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 45 - 25 | +20 | 34 |
5. FH | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 44 | -3 | 34 |
6. KR | 22 | 9 | 5 | 8 | 29 - 36 | -7 | 32 |
7. KA | 22 | 8 | 5 | 9 | 31 - 39 | -8 | 29 |
8. HK | 22 | 6 | 7 | 9 | 37 - 48 | -11 | 25 |
9. Fylkir | 22 | 5 | 6 | 11 | 29 - 45 | -16 | 21 |
10. Fram | 22 | 5 | 4 | 13 | 32 - 47 | -15 | 19 |
11. ÍBV | 22 | 5 | 4 | 13 | 24 - 43 | -19 | 19 |
12. Keflavík | 22 | 1 | 9 | 12 | 20 - 42 | -22 | 12 |
Athugasemdir