Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   lau 02. september 2023 18:20
Kári Snorrason
Davíð Smári: Smá vináttuleikja bragur yfir þessu
Lengjudeildin
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Vestri mætti Ægi í Kórnum fyrr í dag. Leikurinn var spilaður í Kórnum vegna slæmrar veðurspár. Leikar enduðu 5-0 fyrir Vestra, Davíð Smári þjálfari Vestra mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Ægir 0 -  5 Vestri

„Gott að vera komnir þar sem við ætluðum okkur, leikurinn sem slíkur. Mér fannst við byrja leikinn af krafti eins og við ætluðum okkur fyrstu 30 mínúturnar hrikalega góðar. Svo fannst mér þegar leið á leikinn fannst mér vera smá vináttuleikja bragur yfir þessu, lítill vókall. Samt sem áður frábær leikur."

Leikurinn var spilaður í Kórnum

„Það var alveg klárt að það var okkar tillaga. En málið er aðeins flóknara en það, við erum út á landi og þeir koma með þá tillögu á þriðjudegi að við myndum spila á fimmtudegi. Fyrir okkur að borga flug fyrir heilt fótboltalið fram og til baka, var í raun ekki hægt.
Besta lausnin var að reyna þetta, að við værum öruggir með leikinn ef við kæmumst og ég er sáttur með það."


Vestri verður í umspili að komast upp í Bestu-deild

„Vestra-liðið hefur oft verið að ströggla í byrjun móts síðastliðin ár. Fyrir okkur að hafa svona úrslitakeppni þar sem við getum verið að stefna að einhverju allt tímabilið það er hrikalega sterkt".

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir