Heimild: The Athletic
Inter Milan bauð 40 milljónir punda í Iliman Ndiaye, kantmann Everton, fyrr í sumar. Everton telur hann þó mun verðmætari og hafnaði tilboðinu.
Ndiaye gekk til liðs við Everton á síðasta tímabili og var markahæsti leikmaður liðsins, með níu mörk.
Senegalinn hefur byrjað nýtt tímabil vel, en hefur hann skorað tvö mörk í fjórum leikjum Everton.
Ndiaye gerðist svo frægur að skora síðasta mark Everton á Goodison Park, hann lét það ekki nægja því hann skoraði jafnframt fyrsta mark á Hill Dickinson-leikvanginum.
Athugasemdir