Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   fös 02. október 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Spennandi slagir um allt land
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er að færast sífellt meiri spenna í íslenska boltann þar sem tímabilið fer að líða undir lok.

Það eru hvorki meira né minna en 39 leikir á dagskrá um helgina og hefst fjörið strax í dag þegar ÍA tekur á móti Tindastól í Lengjudeild kvenna.

Á morgun er stórleikur og mögulegur úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna þegar Valur tekur á móti Breiðabliki á Origo vellinum.

Mikil spenna er í toppbaráttu Lengjudeildar karla og fer heil umferð fram á morgun, rétt eins og í 2. og 3. deild.

Á sunnudaginn er heil umferð í Pepsi Max-deild karla þar sem hart er barist um Evrópusætin á meðan Valur virðist vera svo gott sem búinn að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Föstudagur:
Lengjudeild kvenna
17:30 ÍA-Tindastóll (Akraneshöllin)

2. deild kvenna
19:15 HK-Grindavík (Kórinn)

Laugardagur:
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Stjarnan-Fylkir (Samsungvöllurinn)
17:00 Valur-Breiðablik (Stöð 2 Sport - Origo völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Fjölnir-Afturelding (Egilshöll)

Lengjudeild karla
14:00 Fram-Þróttur R. (Framvöllur)
14:00 ÍBV-Vestri (Stöð 2 Sport - Hásteinsvöllur)
14:00 Víkingur Ó.-Leiknir R. (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Afturelding-Grindavík (Fagverksvöllurinn Varmá)
14:00 Magni-Þór (Grenivíkurvöllur)
15:00 Keflavík-Leiknir F. (Nettóvöllurinn)

2. deild kvenna
14:00 Hamar-Álftanes (Grýluvöllur)
14:00 Hamrarnir-Fram (Boginn)
17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild karla
13:00 Fjarðabyggð-Kórdrengir (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 ÍR-Selfoss (Hertz völlurinn)
14:00 KF-Þróttur V. (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 Kári-Njarðvík (Akraneshöllin)
15:00 Víðir-Völsungur (Nesfisk-völlurinn)
15:00 Dalvík/Reynir-Haukar (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
13:00 Sindri-Reynir S. (Sindravellir)
14:00 Elliði-KV (Fylkisvöllur)
14:00 Álftanes-Höttur/Huginn (Bessastaðavöllur)
14:00 Ægir-Einherji (Þorlákshafnarvöllur)
16:00 Tindastóll-Augnablik (Sauðárkróksvöllur)
18:00 KFG-Vængir Júpiters (Samsungvöllurinn)

4. deild karla - úrslitakeppni
13:00 Hamar-Kormákur/Hvöt (Domusnovavöllurinn)
14:15 KFS-ÍH (SS-völlurinn)

Sunnudagur:
Pepsi Max-deild karla
14:00 Víkingur R.-KA (Stöð 2 Sport - Víkingsvöllur)
14:00 ÍA-FH (Norðurálsvöllurinn)
17:00 HK-KR (Stöð 2 Sport - Kórinn)
17:00 Stjarnan-Fjölnir (Samsungvöllurinn)
19:15 Valur-Grótta (Origo völlurinn)
19:15 Breiðablik-Fylkir (Stöð 2 Sport - Kópavogsvöllur)

Pepsi-Max deild kvenna
13:00 Þróttur R.-KR (Eimskipsvöllurinn)
13:30 Þór/KA-Selfoss (Stöð 2 Sport 3 - Boginn)
14:00 ÍBV-FH (Hásteinsvöllur)

Lengjudeild kvenna
12:00 Völsungur-Haukar (Vodafonevöllurinn Húsavík)
14:00 Keflavík-Grótta (Nettóvöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner