Cunha og Sane orðaðir við Arsenal - Gabriel til Sádi? - Mainoo gæti farið og Bellingham komið - Isak fær væna launahækkun
   sun 02. október 2022 14:16
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og KR: Kristinn Jóns í byrjunarliðinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Úrslitakeppnin í Bestu deildinni fer að hefjast en fyrsti leikurinn í efrihlutanum er viðureign KA og KR. Byrjunarlið liðana eru komin í hús.


Lestu um leikinn: KA 1 -  0 KR

KA stillir upp sterku liði en Jakob Snær Árnason er fjarverandi þar sem hann tekur út leikbann. Valdimar Logi Sævarsson og Elvar Máni Guðmundsson eru á bekknum en þeir eru báðir fæddir árið 2006.

Kristinn Jónsson er í byrjunarliði KR en þetta er aðeins hans 13. leikur í sumar. Þá byrjar Aron Þórður Albertsson en hann skoraði eina markið í viðureign þassara liða í sumar.


Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
14. Andri Fannar Stefánsson
26. Bryan Van Den Bogaert
27. Þorri Mar Þórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
0. Theodór Elmar Bjarnason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
8. Stefán Árni Geirsson
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
15. Pontus Lindgren
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
Athugasemdir
banner
banner
banner