Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   sun 03. febrúar 2019 21:37
Baldvin Már Borgarsson
Rúnar Páll: Þetta var apalegt
Síðast þegar Blikar og Stjarnan mættust í úrslitaleik fékk Rúnar mjólkurbað, svo fór ekki í dag.
Síðast þegar Blikar og Stjarnan mættust í úrslitaleik fékk Rúnar mjólkurbað, svo fór ekki í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll var að vonum svekktur eftir sanngjarnt tap sinna manna gegn Blikum í úrslitum Fótbolta.net mótsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Stjarnan

„Alltaf leiðinlegt að tapa, það breytist ekkert þó það sé vetrarmánuður.'' Sagði Rúnar Páll strax eftir leik.

„Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og áttum góð upphlaup og góð færi en síðan breytist leikurinn og þeir skora svo annað mark sanngjarnt.'' Sagði Rúnar um hvernig leikurinn spilaðist.

„Ég held að þetta dæmi sig bara svolítið sjálft í þessum leik, þetta var bara apalegt. Að allt í einu detta þetta í hug í þessum lokaleik í þessu móti er bara skondið.'' Sagði Rúnar aðspurður út í nýja reglu varðandi það þegar boltinn fer upp í loft á innanhúshöll.

„Það er bara mjög sniðug hugmynd hjá þér.'' Sagði Rúnar og hló þegar fréttaritari spurði út í hvort lið gætu nýtt sér þessa reglu í Kórnum gegn HK í sumar.

„Jú þetta býður upp á svoleiðis þvælu en það verður bara að koma í ljós hvernig þetta þróast.'' Hélt Rúnar áfram um þetta mál.

Viðtalið má sjá allt í spilaranum hér að ofan en þar svarar Rúnar meðal annars spurningu um leikmann sem er á reynslu og frekari spurningum um leikmannamál.
Athugasemdir
banner
banner
banner