Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   sun 03. febrúar 2019 21:37
Baldvin Már Borgarsson
Rúnar Páll: Þetta var apalegt
Síðast þegar Blikar og Stjarnan mættust í úrslitaleik fékk Rúnar mjólkurbað, svo fór ekki í dag.
Síðast þegar Blikar og Stjarnan mættust í úrslitaleik fékk Rúnar mjólkurbað, svo fór ekki í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll var að vonum svekktur eftir sanngjarnt tap sinna manna gegn Blikum í úrslitum Fótbolta.net mótsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Stjarnan

„Alltaf leiðinlegt að tapa, það breytist ekkert þó það sé vetrarmánuður.'' Sagði Rúnar Páll strax eftir leik.

„Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og áttum góð upphlaup og góð færi en síðan breytist leikurinn og þeir skora svo annað mark sanngjarnt.'' Sagði Rúnar um hvernig leikurinn spilaðist.

„Ég held að þetta dæmi sig bara svolítið sjálft í þessum leik, þetta var bara apalegt. Að allt í einu detta þetta í hug í þessum lokaleik í þessu móti er bara skondið.'' Sagði Rúnar aðspurður út í nýja reglu varðandi það þegar boltinn fer upp í loft á innanhúshöll.

„Það er bara mjög sniðug hugmynd hjá þér.'' Sagði Rúnar og hló þegar fréttaritari spurði út í hvort lið gætu nýtt sér þessa reglu í Kórnum gegn HK í sumar.

„Jú þetta býður upp á svoleiðis þvælu en það verður bara að koma í ljós hvernig þetta þróast.'' Hélt Rúnar áfram um þetta mál.

Viðtalið má sjá allt í spilaranum hér að ofan en þar svarar Rúnar meðal annars spurningu um leikmann sem er á reynslu og frekari spurningum um leikmannamál.
Athugasemdir
banner