Newcastle hefur gefið eftir í deildinni og er dottið úr Meistaradeildarsæti. Liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í hádegisleiknum á morgun.
„Þetta er erfið leikjadagskrá, að fara úr því að mæta Liverpool og Manchester United til Manchester City. Þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið eins og við vildum hefur frammistaðan verið mjög öflug. Við vorum öflugir á báðum endum og vorum með sterk einkenni í spilamennskunni," segir Howe.
„Þetta er erfið leikjadagskrá, að fara úr því að mæta Liverpool og Manchester United til Manchester City. Þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið eins og við vildum hefur frammistaðan verið mjög öflug. Við vorum öflugir á báðum endum og vorum með sterk einkenni í spilamennskunni," segir Howe.
„Í deildinni höfum við dalað aðeins. Við þurfum að ná að endurvekja skriðið sem við vorum á. Eins mikið og við reyndum að koma í veg fyrir það þá reyndist úrslitaleikurinn í deildabikarnum hafa truflandi áhrif á okkur."
Newcastle er í fimmta sæti deildarinnar en liðið tapaði um síðustu helgi fyrir Manchester United í úrslitaleik Carabao deildabikarsins.
Howe sagði á fréttamannafundi í morgun að lykilmaðurinn Bruno Guimaraes væri klár í slaginn fyrir leikinn gegn City á morgun.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 36 | 25 | 8 | 3 | 83 | 37 | +46 | 83 |
2 | Arsenal | 36 | 18 | 14 | 4 | 66 | 33 | +33 | 68 |
3 | Newcastle | 36 | 20 | 6 | 10 | 68 | 45 | +23 | 66 |
4 | Man City | 36 | 19 | 8 | 9 | 67 | 43 | +24 | 65 |
5 | Chelsea | 36 | 18 | 9 | 9 | 62 | 43 | +19 | 63 |
6 | Aston Villa | 36 | 18 | 9 | 9 | 56 | 49 | +7 | 63 |
7 | Nott. Forest | 36 | 18 | 8 | 10 | 56 | 44 | +12 | 62 |
8 | Brentford | 36 | 16 | 7 | 13 | 63 | 53 | +10 | 55 |
9 | Brighton | 36 | 14 | 13 | 9 | 59 | 56 | +3 | 55 |
10 | Bournemouth | 36 | 14 | 11 | 11 | 55 | 43 | +12 | 53 |
11 | Fulham | 36 | 14 | 9 | 13 | 51 | 50 | +1 | 51 |
12 | Crystal Palace | 36 | 12 | 13 | 11 | 46 | 48 | -2 | 49 |
13 | Everton | 36 | 9 | 15 | 12 | 39 | 44 | -5 | 42 |
14 | Wolves | 36 | 12 | 5 | 19 | 51 | 64 | -13 | 41 |
15 | West Ham | 36 | 10 | 10 | 16 | 42 | 59 | -17 | 40 |
16 | Man Utd | 36 | 10 | 9 | 17 | 42 | 53 | -11 | 39 |
17 | Tottenham | 36 | 11 | 5 | 20 | 63 | 59 | +4 | 38 |
18 | Ipswich Town | 36 | 4 | 10 | 22 | 35 | 77 | -42 | 22 |
19 | Leicester | 36 | 5 | 7 | 24 | 31 | 78 | -47 | 22 |
20 | Southampton | 36 | 2 | 6 | 28 | 25 | 82 | -57 | 12 |
Athugasemdir