Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 03. mars 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Spennandi slagir í Lengjubikarnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það er nóg um að vera á íslenska undirbúningstímabilinu sem er í fullum gangi yfir helgina og hefst fjörið strax í kvöld þegar Þróttur R. tekur á móti Fylki í Reykjavíkurslag í Lengjubikar karla.


Liðin eigast í A-deild Lengjubikarsins þar sem Fjölnir mætir Keflavík á meðan Njarðvík spilar við Aftureldingu.

Í kvennaflokki á Stjarnan leik við Keflavík í A-deild í kvöld og eru einnig leikir á dagskrá í B- og C-deildum Lengjubikarsins, bæði í karla- og kvennaflokki.

Þá er mikið af spennandi leikjum á laugardag og sunnudag en í heildina eru um 30 leikir á dagskrá yfir helgina.

Leikir kvöldsins:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 Njarðvík-Afturelding (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Fjölnir-Keflavík (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:00 Þróttur R.-Fylkir (Þróttheimar)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
19:00 Haukar-Þróttur V. (Ásvellir)
20:00 Elliði-Víðir (Fylkisvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
19:00 ÍR-Augnablik (ÍR-völlur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
20:00 Árborg-Uppsveitir (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:15 Hafnir-Hörður Í. (Nettóhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 KFB-Léttir (OnePlus völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
18:30 Úlfarnir-Hamar (Framvöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Stjarnan-Keflavík (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-Grótta (Víkingsvöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 ÍA-ÍH (Akraneshöllin)

Laugardagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
12:00 ÍA-Grindavík (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 Hvíti riddarinn-Sindri (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Árbær-KFS (Fylkisvöllur)
16:00 KFG-Ægir (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
11:00 FH-KR (Skessan)
14:00 Þróttur R.-Selfoss (Þróttheimar)
17:00 Þór/KA-Valur (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 ÍBV-Tindastóll (Akraneshöllin)
14:00 Breiðablik-Afturelding (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
13:30 FHL-Fram (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
11:00 KH-Sindri (Valsvöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Einherji (PCC völlurinn Húsavík)

Sunnudagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
16:00 FH-ÍBV (Skessan)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Höttur/Huginn-Völsungur (Fellavöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
14:00 Kría-Hörður Í. (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
14:00 Spyrnir-Hamrarnir (Fellavöllur)
14:00 Tindastóll-Samherjar (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
15:00 Fjölnir-Hamar (Egilshöll)


Athugasemdir
banner
banner
banner