Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   fös 03. mars 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland um helgina - Dortmund mætir Leipzig í kvöld
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Þýska fótboltahelgin fer af stað með látum í kvöld þegar Borussia Dortmund tekur á móti RB Leipzig í toppbaráttunni.


Dortmund deilir toppsæti deildarinnar með FC Bayern en Leipzig er fjórum stigum þar á eftir - í fjórða sæti. 

Bayern mætir til leiks á morgun, á útivelli gegn fallbaráttuliði Stuttgart. Það verður ekki auðveldur leikur fyrir Bæjara sem sendu þó skýr skilaboð í síðustu umferð með þægilegum 3-0 sigri á spútnik liði Union Berlin, sem er óvænt í toppbaráttunni.

Það eru einnig tveir leikir á dagskrá á sunnudaginn þar sem Bayer Leverkusen, sem er að eiga mikið vonbrigðatímabil, og Eintracht Frankfurt leita að sigrum.

Leikur kvöldsins:
19:30 Dortmund - RB Leipzig

Laugardagur:
14:30 Union Berlin - Köln
14:30 Bochum - Schalke 04
14:30 M'Gladbach - Freiburg
14:30 Augsburg - Werder Bremen
14:30 Mainz - Hoffenheim
17:30 Stuttgart - FC Bayern

Sunnudagur:
14:30 Leverkusen - Hertha Berlin
16:30 Wolfsburg - Eintracht Frankfurt


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 33 24 7 2 95 32 +63 79
2 Leverkusen 33 19 11 3 70 41 +29 68
3 Eintracht Frankfurt 33 16 9 8 65 45 +20 57
4 Freiburg 33 16 7 10 48 50 -2 55
5 Dortmund 33 16 6 11 68 51 +17 54
6 Mainz 33 14 9 10 53 41 +12 51
7 RB Leipzig 33 13 12 8 51 45 +6 51
8 Werder 33 13 9 11 50 56 -6 48
9 Stuttgart 33 13 8 12 61 51 +10 47
10 Gladbach 33 13 6 14 55 56 -1 45
11 Augsburg 33 11 10 12 34 49 -15 43
12 Wolfsburg 33 10 10 13 55 54 +1 40
13 Union Berlin 33 9 10 14 33 50 -17 37
14 St. Pauli 33 8 8 17 28 39 -11 32
15 Hoffenheim 33 7 11 15 46 64 -18 32
16 Heidenheim 33 8 5 20 36 60 -24 29
17 Holstein Kiel 33 6 7 20 49 77 -28 25
18 Bochum 33 5 7 21 31 67 -36 22
Athugasemdir