
Takehiro Tomiyasu, leikmaður Arsenal, er meðal leikmanna sem eru í japanska hópnum fyrir HM en hann var opinberaður í morgun. Daizen Maeda hjá Celtic er í hópnum en ekki er pláss fyrir liðsfélaga hans Kyogo Furuhashi oh Reo Hatate.
Fyrsti leikur Japans á HM í Katar verður gegn Þýskalandi 23. nóvember en auk þeirra eru Spánn og Kosta Ríka í E-riðli mótsins.
Japan er fyrsta þjóðin af 32 sem taka þátt til að tilkynna hóp sinn fyrir mótið.
Fyrsti leikur Japans á HM í Katar verður gegn Þýskalandi 23. nóvember en auk þeirra eru Spánn og Kosta Ríka í E-riðli mótsins.
Japan er fyrsta þjóðin af 32 sem taka þátt til að tilkynna hóp sinn fyrir mótið.
Markverðir: Shuichi Gonda (Shimizu S-Pulse), Daniel Schmidt (Sint-Truiden), Eiji Kawashima (Strasbourg).
Varnarmenn: Miki Yamane (Kawasaki Frontale), Hiroki Sakai (Urawa Reds), Maya Yoshida (Schalke), Takehiro Tomiyasu (Arsenal), Shogo Taniguchi (Kawasaki Frontale), Ko Itakura (Borussia Monchengladbach), Hiroki Ito (Stuttgart), Yuto Nagatomo (FC Tokyo), Yuta Nakayama* (Huddersfield).
Miðjumenn: Wataru Endo (Stuttgart), Hidemasa Morita (Sporting CP), Ao Tanaka (Fortuna Dusseldorf), Gaku Shibasaki (Leganes), Kaoru Mitoma (Brighton), Daichi Kamada (Eintracht Frankfurt), Ritsu Doan (Freiburg), Junya Ito (Reims), Takumi Minamino (Monaco), Takefusa Kubo (Real Sociedad), Yuki Soma (Nagoya Grampus).
Sóknarmenn: Daizen Maeda (Celtic), Takuma Asano (Bochum), Ayase Ueda (Cercle Brugge).
*Shuto Machino (Shonan Bellmare) kom inn fyrri Yuta Nakayama sem fer ekki á HM vegna meiðsla.
Athugasemdir