Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   þri 04. ágúst 2020 12:50
Elvar Geir Magnússon
Topp tíu - Bestu leikmenn í Championship á tímabilinu
Leeds United vann ensku Championship-deildina og West Bromwich Albion endaði í öðru sæti og fylgir Leeds beint upp. Í kvöld leika Brentford og Fulham úrslitaleik um þriðja lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni.

Football365 setti saman topp tíu lista yfir bestu leikmenn deildarinnar á þessu tímabili.
Athugasemdir