Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   sun 04. september 2022 18:15
Anton Freyr Jónsson
Andri Rúnar um Pétur dómara: Þetta er ótrúlegt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er stolltur af vinnuframlaginu  fyrst og fremst og svo er náttúrulega súrt að ná ekki að sjá út þessar átta mínútur í uppbótartíma en ég er bara stolttur af liðinu." sagði Andri Rúnar Bjarnarson svekktur eftir 2-2 jafnteflið gegn Víkingum frá Reykjavík í Víkinni í dag.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 ÍBV

„Mér fannst við byrja frábærlega og það gengur allt upp sem við lögðum upp með og þeir eiga að vera manni færri og 2-0 undir þá ætti þetta að vera okkur leikur en eins og allir með augu sjá þá var það ekki sem þeir þrír sáu sem er ógeðslega svekkjandi. Við fáum rautt spjald í andlitið og við verðum að taka þessu stigi hérna." 

Andri Rúnar Bjarnason var ekki sáttur með að Pétur Guðmundsson hafi ekki rekið Halldór Smára Sigurðsson af velli snemma í fyrri hálfleik. 

 „Ef maður er með opið mark fyrir framan sig að rúlla boltanum í netið og maður rífur hann viljandi niður, ef það er ekki rautt spjald í reglunum, þá veit ég ekki hvernig fangelsisbolta við erum að spila hérna, þetta er ótrúlegt." 

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner