Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   sun 04. september 2022 17:42
Anton Freyr Jónsson
Arnar Gunnlaugs: Moment sem við getum talað endalaust um en á endanum skiptir það engu máli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er mjög ánægður með þetta stig. Vestmannaeyjingar voru gríðarlega sterkir, góðir og við áttum engin svör við þeirra leik í fyrri hálfleik. Við vorum heppnir að vera einum fleiri allan seinni hálfleikinn. Þeir vörðust vel og börðust fyrir lífi sínu og miða við hvernig þessi leikur var að við getum verið að fá þetta stig." sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson þjálfari Víkinga þegar Fótbolti.net ræddi við hann eftir 2-2 jafnteflið við ÍBV í dag.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 ÍBV

Pétur Guðmundsson dómari leiksins var allt í öllu í Víkinni í dag og Arnar Gunnlaugsson var spurður út í hans frammistöðu í dag.

„Það voru fullt af atvikum sem er örugglega veisla að skoða í Bestu mörkunum. Mögulega rautt spjald á Halla (Halldór Smára) í upphafi leiks, mögulega átti ÍBV að fá víti og mögulega áttum við að fá víti og allskonar svona moment sem við getum talað endalaust um en á endanum skiptir það engu máli."

„Þetta er búið að vera ótrúleg törn og við erum ekki. búnir að tapa leik síðan 16.mai og allt hrós á strákanna. Tölum bara íslensku menn voru alveg sprungnir á því þarna í leiknum, ég segi bara sem betur fer að einn að einn frá ÍBV hafi verið rekinn útaf. Halldór Smári átti aldrei að spila nema hálfleik, Arnór að spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik í heilt ár. Það sem veldur mér smá áhyggjum og hefur gert lengi að í hvert skipti sem sterka pósta vantar þá virðumst við bara vera að strögla og það er helvíti dýrt að topplið megi ekki vera án eins leikmanns til að eiga í hættu að allt fara í skrúfuna."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner
banner