Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
   mið 04. september 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Armstrong til Vancouver Whitecaps (Staðfest)
Mynd: Getty Images

Stuart Armstrong er genginn til liðs við Vancouver Whitecaps sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Hann skrifar undir tveggja ára samning.


Þessi 32 ára gamli skoski miðjumaður gekk til liðs við Southampton frá Celtic árið 2018 en yfirgaf félagið í sumar eftir að það vann sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Hann var í skoska landsliðshópnum á EM í sumar en var ekki valinn í hópinn sem mætir Póllandi á morgun og Portúgal á sunnudaginn í Þjóðadeildinni.


Athugasemdir
banner
banner
banner