Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
Á tvo fulltrúa í íslenska liðinu - „Átti alveg von á því að hún yrði í þessum sporum"
Þorgerður Katrín: Ég hef alveg upplifað það verra
Pabbi Karólínu: Hún hafði einhverja áru yfir sér
Goðsögnin Ásta B: Þetta eru bara heimsklassa leikmenn
Kærasti Glódísar: Eigum við ekki bara að segja að það komi í ljós?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
   sun 05. júní 2016 14:35
Jóhann Ingi Hafþórsson
Dagný Brynjars: Við erum orðnar svona ógeðslega góðar
Kvenaboltinn
Dagný Brynjarsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dagný hefur spilað vel í Bandaríkjunum.
Dagný hefur spilað vel í Bandaríkjunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona og leikmaður Portland Thorns í Bandaríkjunum var í spjalli við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson í Fótbolta.net þættinum á X-inu.

Hún var þá á leiðinni í flug frá Glasgow til Íslands en eins og flestir vita, vann Ísland glæstan sigur á Skotum í undakeppni EM sem fram fer í Hollandi. Lokatölur urðu 4-0, í frábærum leik.

Ísland þarf því aðeins að vinna Makedóníu á þriðjudag, til að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins.

Hún segir það hafa verið ansi gaman að spila leikinn gegn Skotum.

„Þetta var ógeðslega gaman, við erum búnar að vera saman í nokkur ár og við erum alltaf að verða betri og betri. Við erum orðnar svona ógeðslega góðar."

Hún hrósar þjálfaranum, Frey Alexandersyni ásamt öðrum í liðinu.

„Freysi og staffið yfir höfuð er búið að gera frábæra hluti með að leikgreina og skipuleggja okkur, við erum orðnar rosalega sterkar sem liðsheild varnarlega. Út frá því höfum við verið að bæta sóknarleikinn. Nú virðist þetta allt vera að smella."

Skotar voru með einhver leiðindi fyrir leikinn og ætluðu að fara í eitthvað sálfræði stríð við íslenska liðið. Dagný sagði að það hafi aðeins gert Íslenska liðinu gott.

„Ef það er eitthvað þá var þetta bara að mótívera okkur og við vorum tilbúnar."

Hún segist vera spennt fyrir leiknum á móti Makedóníu og ætlar liðið sér ekkert annað en sigur.

„Við stefnum klárlega á það og vonum til að fólk fjölmenni í stúkunni og geri þetta með okkur og ég vona sem flestir hafa verið að horfa til að sjá hvað við erum góðar."

Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner