Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
   fim 05. október 2023 20:22
Kári Snorrason
Anton Logi: Ég bjóst við þeim sterkari
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Breiðablik fékk Zorya Luhansk í heimsókn frá Úkraínu í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í dag og tapaði leiknum 0-1 eftir að hafa sýnt hetjulega baráttu á Laugardalsvelli. Anton Logi Lúðvíksson leikmaður Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Zorya Luhansk

„Ótrúlega sárt að tapa þessum leik. Mér fannst við spila vel, sama saga á móti þessum Evrópuliðum sem eru fyrirfram sterkari en við. Við vorum góðir milli teiganna en svo náðum við ekki að klára færin okkar. Í markinu náði ég ekki að verjast manninum og þeir refsa, í svona leik eru þannig mistök dýr."

„Mér persónulega fannst munurinn á liðunum meiri en ég bjóst við. Mér fannst við miklu betri í leiknum, ég bjóst við þeim sterkari. En þeir eru atvinnumannalið og sýna gæðin til að klára leikinn 1-0. "

Hafði umræða síðustu daga um að Óskar Hrafn væri mögulega að yfirgefa Breiðablik áhrif á liðið?

„Ég hef lesið þetta, ég get ekki svarað fyrir Óskar. Hann er „dedicated" hjá Breiðablik og mér fannst frammistaðan endurspegla það. Hann er þjálfari Breiðabliks og maður pælir ekki í neinu öðru."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner