Nunes á blaði hjá Atletico Madrid - Pedro á radarnum hjá Liverpool - Eze orðaður við Tottenham
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   mán 05. desember 2022 16:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu mörkin í sigri Fram á Breiðabliki
Eyþór Aron opnaði markareikning sinn fyrir Blika með tveimur mörkum.
Eyþór Aron opnaði markareikning sinn fyrir Blika með tveimur mörkum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram vann Íslandsmeistara Breiðabliks, 3-2, er liðin mættust í fyrsta leik Bose-mótsins um liðna helgi.

Aron Snær Ingason, Egill Otti Vilhjálmsson og Magnús Ingi Þórðarson skoruðu mörk Framara í leiknum en Eyþór Aron Wöhler, sem kom til Blika frá ÍA fyrr í vetur, gerði bæði mörk Kópavogsfélagsins.

Í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að sjá myndband af mörkunum sem voru skoruð í leiknum.

Góður sigur hjá Frömurum í fyrsta leik. KR er einnig í riðlinum en KR á leik við Breiðablik á fimmtudag. Víkingur R. og Stjarnan mætast í B-riðlinum á miðvikudag klukkan 19:00 í Víkinni.

Fram 3 - 2 Breiðablik
Mörk Fram: Aron Snær Ingason, Egill Otti Vilhjálmsson, Magnús Ingi Þórðarson.
Mörk Breiðabliks: Eyþór Aron Wöhler (2).
Athugasemdir
banner
banner
banner