Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
   þri 05. desember 2023 20:50
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Twitter eftir geggjaðan sigur - Engin breyting þar í kvöld!
Frábær sigur í kvöld.
Frábær sigur í kvöld.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Ísland vann stórkostlegan sigur gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. Fanney Inga Birkisdóttir, 18 ára gamall markvörður úr Val, lék sinn fyrsta A-landsleik og var algjörlega stórkostleg.

Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni sem var á X-inu í kringum leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: Danmörk 0 -  1 Ísland



















Athugasemdir
banner
banner
banner