Chelsea gæti gert tilboð í Garnacho - Man City vill Cambiaso - Dortmund dregur sig úr baráttunni um Rashford
   fim 05. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Real Sociedad mætir D-deildarliði
Sociedad getur komist í 32-liða úrslit
Sociedad getur komist í 32-liða úrslit
Mynd: Getty Images
Önnur umferð spænska konungsbikarsins klárast í kvöld með tíu leikjum.

Atlético Madríd heimsækir Cacerno klukkan 18:00 á meðan Osasuna spilar við Ceuta.

Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsæka Conquense, en Orri hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur og er óvíst hvenær hann verður klár í slaginn. Hann er að minnsta kosti ekki í hópnum í kvöld.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki kvöldsins.

Leikir dagsins:
18:00 Cacereno - Atletico Madrid
18:00 Ceuta - Osasuna
18:00 Orihuela CF - Getafe
19:00 Andorra CF - Cartagena
19:00 Barakaldo - Ferrol
19:00 Marbella - Burgos
19:00 Ponferradina - Castellon
20:00 Conquense - Real Sociedad
20:00 Deportivo Minera - Alaves
20:00 Olot - Sevilla
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner