Önnur umferð spænska konungsbikarsins klárast í kvöld með tíu leikjum.
Atlético Madríd heimsækir Cacerno klukkan 18:00 á meðan Osasuna spilar við Ceuta.
Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsæka Conquense, en Orri hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur og er óvíst hvenær hann verður klár í slaginn. Hann er að minnsta kosti ekki í hópnum í kvöld.
Hér fyrir neðan má sjá alla leiki kvöldsins.
Leikir dagsins:
18:00 Cacereno - Atletico Madrid
18:00 Ceuta - Osasuna
18:00 Orihuela CF - Getafe
19:00 Andorra CF - Cartagena
19:00 Barakaldo - Ferrol
19:00 Marbella - Burgos
19:00 Ponferradina - Castellon
20:00 Conquense - Real Sociedad
20:00 Deportivo Minera - Alaves
20:00 Olot - Sevilla
Athugasemdir