Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
   lau 06. júní 2020 18:37
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Alfreð: Vorum eins og gatasigti í fyrri hálfleik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ótrúlega gaman að vinna, frábært fyrir okkur að fá alvöru leik rétt fyrir mót, stoltur af mínu liði," sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, eftir 1-2 sigur liðsins gegn Val í Meistarakeppni KSÍ.

Smelltu hér til að lesa textalýsingu úr leiknum - ATH: Viðtalið má sjá og heyra í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

„Við vorum eins og gatasigti í fyrri hálfleik og vorum út úr öllum stöðum og áttum erfitt. Fórum vel yfir það í hálfleik og þéttum liðið. Komum tvíefldar til leiks í seinni. Það eru ekkert rosalega mörg lið sem lenda undir gegn Val og vinna, ég er mjög stoltur af því."

„Það er heiður fyrir okkur að fá leik við Íslandsmeistarana, besta liðið í fyrra. Nú ætlum við að vera úti með kassann og láta þetta hjálpa okkur."


Verða einhverjar breytingar á liði Selfoss fyrir fyrsta deildarleik - Einhverjar breytingar á hópnum?

„Við segjum aldrei nei við góða leikmenn. Ef þú ert nógu góður þá ertu velkominn á Selfoss. Við erum með frábært lið, 23ja manna frábæran æfingahóp og góða flokka fyrir neðan. Framtíðin er björt," sagði Alfreð að lokum.
Athugasemdir