Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
   lau 06. júní 2020 18:37
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Alfreð: Vorum eins og gatasigti í fyrri hálfleik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ótrúlega gaman að vinna, frábært fyrir okkur að fá alvöru leik rétt fyrir mót, stoltur af mínu liði," sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, eftir 1-2 sigur liðsins gegn Val í Meistarakeppni KSÍ.

Smelltu hér til að lesa textalýsingu úr leiknum - ATH: Viðtalið má sjá og heyra í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

„Við vorum eins og gatasigti í fyrri hálfleik og vorum út úr öllum stöðum og áttum erfitt. Fórum vel yfir það í hálfleik og þéttum liðið. Komum tvíefldar til leiks í seinni. Það eru ekkert rosalega mörg lið sem lenda undir gegn Val og vinna, ég er mjög stoltur af því."

„Það er heiður fyrir okkur að fá leik við Íslandsmeistarana, besta liðið í fyrra. Nú ætlum við að vera úti með kassann og láta þetta hjálpa okkur."


Verða einhverjar breytingar á liði Selfoss fyrir fyrsta deildarleik - Einhverjar breytingar á hópnum?

„Við segjum aldrei nei við góða leikmenn. Ef þú ert nógu góður þá ertu velkominn á Selfoss. Við erum með frábært lið, 23ja manna frábæran æfingahóp og góða flokka fyrir neðan. Framtíðin er björt," sagði Alfreð að lokum.
Athugasemdir
banner
banner