Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
banner
   sun 06. september 2015 10:40
Elvar Geir Magnússon
Reykjavík
Upptaka - Kristján Guðmunds um landsliðið: Risastórt afrek
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Kristján Guðmundsson, fótboltaþjálfari og sparkspekingur, fór yfir leikinn gegn Hollandi og skoðaði leikinn framundan gegn Kasakstan í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær.

Hægt er að hlusta á spjallið við Kristján í spilaranum hér að ofan.

„Þetta er risastórt afrek fyrir íslenska liðið og Heimi og Lars," segir Kristján um þá staðreynd að Ísland vann Holland tvívegis í riðlinum. „Færið sem Jón Daði fékk sýndi að við vorum með plan og það var alveg að ganga."

„Hannes Þór var gríðarlega góður í markinu. Staðsetningarnar hans voru það góðar að að markvörslurnar virtust einfaldar. Aron hefur fengið hrós og búið að útnefna hann mann leiksins, Kolbeinn var mjög frammi með Jón Daða hlaupandi kringum sig. Grimmdin virkaði fullkomlega og allir voru með."

„Íslenska landsliðið er betra en Kasakstan en málið er bara hvernig unnum við úr þessum sigri gegn Hollandi? Það er eins og menn hafi ekki sleppt sér eftir þann leik og það er lykilatriði. Ég skynja að það sé í lagi. Ef við erum tilbúnir í þetta þá vinnum við."

„Það hjálpar okkur í þessu að Kasakarnir eru að spila tvo útileiki á meðan við förum heim eftir glæsilegan sigur. Það vinnur með okkur, engin spurning," segir Kristján.

Sjá einnig:
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn í heild
Athugasemdir
banner