Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   sun 06. september 2020 19:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gaui Þórðar: Beðið lengi eftir að fá Eli til baka
Lengjudeildin
Guðjón Þórðarson.
Guðjón Þórðarson.
Mynd: Haukur Gunnarsson
Guðjón Þórðarson, þjálfari Víkings Ólafsvík, gat leyft sér að vera sáttur eftir góðan sigur gegn Magna í fallbaráttuslag í Lengjudeildinni þennan sunnudaginn.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 3 -  2 Magni

Víkingur Ó. leiddi 3-0 í hálfleik en leikurinn endaði 3-2 þar sem Magni náði að minnka muninn í síðari hálfleik.

„Seinni hálfleikurinn var allt öðruvísi. Þeir skora tvö, þeir setja okkur í vandræði en á sama tíma erum við að búa til fullt af færum. Við klúðruðum 6-8 góðum færum. Þú færð ekkert fyrir að klúðra færum, en það verður að gefa markverðinum hrós."

Emmanuel Eli Keke sneri aftur í lið Ólsara í dag eftir erfið meiðsli. Guðjón var ánægður með það.

„Við erum búnir að bíða eftir að fá Eli til baka. Hann er búinn að æfa mjög vel. Við höfum saknað hans. Það sást hvað mikið meiri yfirvegun var á vörninni þegar hans naut við."

Ólsarar eru fjórum stigum frá fallsæti. „Baráttan á botninum er hörð. Það eru leikir að fara alla vega. Við þurfum bara að hafa okkar í lagi."

Sjá einnig:
Emmanuel Eli Keke skoraði í fyrsta leiknum í rúmt ár
Athugasemdir
banner
banner