Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 06. október 2020 22:03
Victor Pálsson
Marko Grujic mættur til Porto (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Það var nóg að gera hjá portúgalska stórliðinu Porto í dag en liðið hefur samið við þrjá leikmenn á stuttum tíma.

Fyrr í dag samdi félagið við Malang Sarr, varnarmann Chelsea, sem gerði lánssamning út tímabilið.

Síðar í kvöld staðfesti félagið komu Felipe Anderson frá West Ham en hann gerði einnig lánssamning.

Þriðji lánsmaðurinn er nú mættur í hús en það er miðjumaðurinn Marko Grujic sem kemur frá Liverpool.

Grujic stóð sig vel með Hertha Berlin á síðustu leiktíð á láni en virðist ekki vera hluti af plönum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool.

Athugasemdir
banner
banner
banner