Van Dijk og Salah til Al-Ahli? - United vill fá Pau Torres - Ronaldo segir Al-Nassr að gera tilboð í De Bruyne - Alonso arftaki Ten Hag?
Óskar Örn: Ég er inn á vellinum því ég get eitthvað í fótbota
Jökull: Þetta er eins og þetta er og verður eins og þetta verður
Benoný Breki ætlar að verða markahæstur og bæta markametið
Haddi óánægður með hugarfarið: Ekki það sem við viljum sýna okkar áhorfendum
Óskar Hrafn: Megum ekki leggjast á meltuna og vera rosalega ánægðir með okkur
Heimir Guðjóns: Oft misgáfaðir menn sem eru að tala
Arnór Smára: 99% líkur að ég segi þetta gott
Jón Þór: Berjumst þangað til dómarinn flautar af
Pétur Péturs: Finnst þér ég orðinn svona gamall?
Nik: Ætlum ekki að liggja á liði okkar og halda að einn sé nóg
Selma Dögg stolt: Víkingur er á uppleið
Agla María: Eitthvað hungur sem verður til
Ásta Eir: Þetta var það sem ég sá fyrir mér þegar þessi leikur var í augsýn
Fanndís: Töpuðum ekki þessum titli í dag
Telma: Trúi því ekki að þetta hafi gerst
Vann Lengjudeildina og Bestu deildina á árinu - „Þetta er svo súrrealískt“
Víkingar skemmta sér á Akureyri í kvöld - „Vonandi verður alvöru partý í Fossvogi"
Jóhann Kristinn: Vildi ekki gefa rautt spjald í kvennaleik
Guðni: Sáttur við tímabilið
Óli Kristjáns sáttur með tímabilið: Það var alltaf trú
   sun 06. október 2024 16:49
Matthías Freyr Matthíasson
Heimir Guðjóns: Oft misgáfaðir menn sem eru að tala
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Við byrjuðum vel og skoruðum fljótlega og það hefði átt að hjálpa okkur en það hjálpaði okkur ekki neitt og við vorum næst langbestir í dag. Þeir voru betri á öllum sviðum fótboltans, sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir slæmt 4 - 1 tap gegn ÍA í dag.


Fyrsta markmiðið var að koma okkur í topp sex og við náðum því og það er eins og það hafi verið nóg. En þessi umræða að við værum hættir er hjákátleg umræða. Það er þannig í fótboltaheiminum á Íslandi að það eru oft misgáfaðir menn sem eru að tala. Þegar ég var að tala eftir leikinn á móti Víking að þá að sjálfsögðu er það þannig að þú getur ekki alltaf komið í viðtöl eftir leiki og skammast og drullað yfir menn. Þú þarft líka að vera á jákvæðu nótunum annað slagið og við reyndum það en það gekk ekki upp. 

Núna er það þannig að við höfum eitt að spila um og það er stolt og við þurfum að finna það og klára þessa tvo leiki með einhverri reisn.

Nánar er rætt við Heimi hér að ofan og meðal annars um stöðuna á liðinu og hvernig næsta tímabil lítur út. 


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner