Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   sun 06. október 2024 22:35
Kári Snorrason
Tryggvi skoraði með sprungu í ristinni: Næ ekki mikið að æfa
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur fór í heimsókn á Kópavogsvöll fyrr í kvöld og mættu þar Breiðablik. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli í skemmtilegum leik. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrra mark Vals og lagði upp það seinna, Tryggvi mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  2 Valur

„Svekkjandi að komast tvisvar yfir í leiknum og ná ekki að vinna. Miðað við hvernig leikurinn spilaðist, sérstaklega í seinni hálfleik lágu þeir á okkur þá getum við verið sáttir með stigið í dag."

Tryggvi veit ekki hvort hann sé ristarbrotinn.

„Ég veit það ekki alveg, það er einhverskonar sprunga í beininu. Einhverjir myndu segja brotið en ég finn ekkert svo fyrir þessu, allaveganna ekki í dag."

„Ég næ ekki mikið að æfa, við reynum að stjórna tímanum út á æfingasvæði. Svo er staðan á hópnum þannig að það eru margir frá, þá reynum við að nýta mig og alla þá sem geta spilað."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner