Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   lau 07. janúar 2023 21:50
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía: Monza náði jafntefli við Inter
Mynd: EPA

Monza 2 - 2 Inter
0-1 Matteo Darmian ('10)
1-1 Patrick Ciurria ('11)
1-2 Lautaro Martinez ('22)
2-2 Luca Caldirola ('93)


Nýliðar Monza tóku á móti Inter í síðasta leik kvöldsins í ítalska boltanum og fór viðureignin afar fjörlega af stað.

Matteo Darmian kom gestunum yfir snemma leiks en Patrick Ciurria var búinn að jafna mínútu síðar.

Heimsmeistarinn Lautaro Martinez kom Inter yfir á nýjan leik og var staðan 1-2 í leikhlé. Heimamenn tóku öll völd á vellinum í síðari hálfleik en tókst ekki að koma boltanum í netið. Ekki fyrr en í uppbótartíma þegar varnarmaðurinn Luca Caldirola skallaði fyrirgjöf í netið.

Caldirola gerði afar verðskuldað jöfnunarmark fyrir Monza sem nær í dýrmætt stig. Inter er í fjórða sæti eftir jafnteflið, með 34 stig úr 17 umferðum.

Monza er með 18 stig, níu stigum fyrir ofan fallsvæðið.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 36 23 9 4 57 27 +30 78
2 Inter 36 23 8 5 75 33 +42 77
3 Atalanta 36 21 8 7 73 32 +41 71
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 36 18 9 9 51 34 +17 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 36 17 8 11 54 37 +17 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 42 -3 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 36 9 13 14 32 45 -13 40
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Venezia 36 5 14 17 30 50 -20 29
18 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
19 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir