Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
banner
   lau 07. janúar 2023 22:27
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Mallorca nálgast Evrópusæti
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Mallorca lagði Real Valladolid að velli í spænska boltanum í kvöld og er aðeins þremur stigum frá Evrópusæti eftir sigurinn.


Abdon Prats gerði eina mark leiksins í uppbótartíma en heimamenn í Mallorca voru betri í leiknum og verðskulduðu stigin. Mallorca er með 22 stig eftir 16 umferðir og Valladolid situr eftir með 17 stig.

Espanyol og Girona skildu þá jöfn í opnum og fjörugum nágrannaslag. Toni Villa tók forystuna fyrir gestina úr Girona sem leiddu í hálfleik en Javi Puado og Joselu sneru stöðunni við eftir leikhlé.

Espanyol leiddi í níu mínútur eða þar til Yangel Herrera jafnaði á 85. mínútu og urðu loatölur 2-2.

Espanyol er í fallsæti með 14 stig og er Girona, sem er í eigu City Football Group, fjórum stigum ofar.

Mallorca 1 - 0 Valladolid
1-0 Abdon Prats ('94)

Espanyol 2 - 2 Girona
0-1 Toni Villa ('32 )
1-1 Javi Puado ('51 )
2-1 Joselu ('76 )
2-2 Yangel Herrera ('85 )


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
9 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
14 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner