Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   mið 07. júní 2023 13:24
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Laugardalsvelli
Aron Einar: Gott að vera loksins kominn heim
Icelandair
watermark Aron og Jóhann Berg Guðmundsson á æfingu í dag.
Aron og Jóhann Berg Guðmundsson á æfingu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var gott tímabil og við náðum í bikar í fyrsta sinn í 30 ár. Við endum líka í öðru sæti þannig að þetta var virkilega gott tímabil," sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, í viðtali við Fótbolta.net fyrir æfingu hjá landsliðinu í dag.

Aron er kominn til móts við liðið eftir ansi gott tímabil með Al Arabi í Katar. „Það er gott að vera kominn heim, loksins, í landsliðsverkefni á Laugardalsvelli."

„Það er ákveðin hefð sem er að skapast en það byrjaði allt með Heimi (Hallgrímssyni). Hann breytti mörgu innan félagsins."

Ég hlakka til að stíga inn á völlinn
Framundan hjá landsliðinu eru tveir mikilvægir leikir í undankeppni EM þar sem liðið spilar við Slóvakíu og Portúgal á heimavelli. Það er langt síðan Aron, sem er 34 ára, spilaði síðast á heimavelli en Aron var um tíma utan hóps.

„Það eru þrjú ár síðan síðast. Ég hlakka til að stíga inn á völlinn og taka þetta verkefni 100 prósent, að ná í þrjú stig gegn Slóvakíu er það sem maður er að hugsa eins og staðan er í dag."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Aron meira um leikina sem eru framundan.
Athugasemdir
banner