Þeir eru mættir aftur! Bræðurnir Hallgrímur Mar og Hrannar Björn hita upp með Sæbirni Steinke fyrir komandi tímabil hjá Manchester United.
Fótbolti.net heldur áfram að hita upp fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi og fer fyrsti leikur Man Utd fram næsta mánudagskvöld.
Rætt var um fyrsta tímabil hjá United undir stjórn Ten Hag, nýju leikmennina, snert á flestum leikmönnum og ýmsar vangaveltur. Í lok þáttar var aðeins farið yfir komandi verkefni hjá KA en liðið mætir Club Brugge í Sambandsdeildinni á fimmutdagskvöld.
Fótbolti.net heldur áfram að hita upp fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi og fer fyrsti leikur Man Utd fram næsta mánudagskvöld.
Rætt var um fyrsta tímabil hjá United undir stjórn Ten Hag, nýju leikmennina, snert á flestum leikmönnum og ýmsar vangaveltur. Í lok þáttar var aðeins farið yfir komandi verkefni hjá KA en liðið mætir Club Brugge í Sambandsdeildinni á fimmutdagskvöld.
Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Sjá einnig:
Þátturinn frá því í fyrra
Athugasemdir