Nú er hægt að nálgast upptöku af útvarpsþætti Fótbolta.net sem var á X-inu FM 97,7 í dag.
Heimir Guðjónsson og Hörður Magnússon kíktu í heimsókn og fóru yfir landsleik Sviss og Íslands í gær.
Heimir Guðjónsson og Hörður Magnússon kíktu í heimsókn og fóru yfir landsleik Sviss og Íslands í gær.
Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga, kíkti einnig í heimsókn í þáttinn.
Sigurbjörn Hreiðarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Hauka, var einnig á línunni.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af viðtalinu.
Athugasemdir