Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Goretzka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
banner
   fim 07. nóvember 2024 13:23
Kári Snorrason
Byrjunarlið Víkings gegn FK Borac: Ari Sigurpáls á bekknum
Ari skoraði fyrsta mark Víkings í Sambandsdeildinni.
Ari skoraði fyrsta mark Víkings í Sambandsdeildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar mæta Borac Banja Luka frá Bosníu í þriðja leik sínum í Sambandsdeildinni í dag. Leikurinn hefst 14:30 á Kópavogsvelli, búið er að opinbera byrjunarliðin.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 FK Borac

Síðasti leikur Víkinga var gegn Breiðablik í úrslitaleik um Bestu-deildina fyrir rétt tæpum tveimur vikum. Þar fór Breiðablik með sigur af hólmi en Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá þeim leik.

Tarik Ibrahimagic og Ari Sigurpálsson byrja báðir á varamannabekk Víkinga. Í þeirra stað koma þeir Viktor Örlygur Andrason og Davíð Örn Atlason.

Víkingur vann sögulegan 3-1 sigur gegn Cercle Brugge í síðasta Evrópuleik sínum. Það var fyrsti sigur íslensks liðs í riðla- eða deildarkeppni Evrópu.

Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 5 og er auðvitað í beinni textalýsingu hér á Fótbolti.net
Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
19. Danijel Dejan Djuric
21. Aron Elís Þrándarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
24. Davíð Örn Atlason

Byrjunarlið FK Borac:
13. Filip Manojlovic (m)
2. Bart Meijers
5. Boban Nikolov
16. Sebastián Herera
20. Zoran Kvrzic
24. Jurich Carolina
27. Enver Kulasin
77. Stefan Savic
88. Dino Skorup
98. Sandi Ogrinec
99. Djordje Despotovic
Stöðutaflan Evrópa Sambandsdeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 2 2 0 0 8 3 +5 6
2 Fiorentina 2 2 0 0 6 2 +4 6
3 Legia 2 2 0 0 4 0 +4 6
4 Lugano 2 2 0 0 4 0 +4 6
5 Guimaraes 2 2 0 0 5 2 +3 6
6 Hearts 2 2 0 0 4 1 +3 6
7 Jagiellonia 2 2 0 0 4 1 +3 6
8 Heidenheim 2 2 0 0 3 1 +2 6
9 Rapid 2 2 0 0 3 1 +2 6
10 Vikingur R. 3 2 0 1 5 5 0 6
11 Shamrock 2 1 1 0 5 2 +3 4
12 Borac BL 3 1 1 1 2 3 -1 4
13 Cercle Brugge 2 1 0 1 7 5 +2 3
14 Celje 2 1 0 1 6 4 +2 3
15 Molde 2 1 0 1 4 2 +2 3
16 Omonia 2 1 0 1 4 2 +2 3
17 Pafos FC 2 1 0 1 4 2 +2 3
18 Olimpija 2 1 0 1 3 2 +1 3
19 Noah 2 1 0 1 2 1 +1 3
20 TNS 2 1 0 1 2 2 0 3
21 Gent 2 1 0 1 4 5 -1 3
22 Astana 2 1 0 1 1 2 -1 3
23 HJK Helsinki 2 1 0 1 1 3 -2 3
24 Djurgarden 2 0 1 1 3 4 -1 1
25 FCK 2 0 1 1 2 3 -1 1
26 APOEL 2 0 1 1 1 2 -1 1
27 Betis 2 0 1 1 1 2 -1 1
28 LASK Linz 2 0 1 1 2 4 -2 1
29 Panathinaikos 2 0 1 1 2 5 -3 1
30 Dinamo Minsk 2 0 0 2 1 3 -2 0
31 Boleslav 2 0 0 2 0 3 -3 0
32 Backa Topola 2 0 0 2 0 4 -4 0
33 Istanbul Basaksehir 2 0 0 2 2 7 -5 0
34 Petrocub 2 0 0 2 1 6 -5 0
35 St. Gallen 2 0 0 2 4 10 -6 0
36 Larne FC 2 0 0 2 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner
banner
banner