Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   sun 08. mars 2020 12:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„Ronaldinho veit ekki að hann framdi glæp, hann er flón"
Lögfræðingur Ronaldinho hefur tjáð sig um stöðu Ronaldinho í dag. Þessi fyrrum brasilíski landsliðsmaður og leikmaður Barcelona og AC Milan er í bobba.

Hann gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisvist eftir að hafa verið handtekinn í Paragvæ.

Hann ásamt bróður sínum voru sakaðir um að vera með fölsuð vegafréf við komu sína til Paragvæ.

„Ronaldinho veit ekki að hann framdi glæp, hann er flón," er haft eftir lögfræðingi Ronaldinho í brasilískum miðlum.
Athugasemdir
banner
banner