Onana til Villa - Klopp hefur ekki áhuga á enska landsliðsþjálfarastarfinu - Atletico vill Alvarez
   lau 08. júní 2024 12:00
Hafliði Breiðfjörð
London
Ástfangna landsliðsparið fagnaði saman eftir leik
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Landsliðsparið Valgeir Lunddal Friðriksson og Diljá Ýr Zomers gátu fagnað saman í gærkvöldi þegar karlalandslið Íslands vann 0 - 1 sigur á því enska á Wembley.


Lestu um leikinn: England 0 -  1 Ísland

Diljá hefur átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum og byrjar oft leikina. Valgeir var kallaður óvænt inn í hópinn vegna meiðsla og kom inná sem varamaður í gær þegar það þurfti að loka sigrinum.

Eftir leik kíkti Valgeir upp að stúkunni þar sem vel fór á með parinu ástfangna eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.
Athugasemdir
banner
banner
banner