Cunha og Sane orðaðir við Arsenal - Gabriel til Sádi? - Mainoo gæti farið og Bellingham komið - Isak fær væna launahækkun
   lau 08. október 2022 13:13
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og Breiðabliks: Rodri mættur aftur
Rodri skoraði í seinni umferðinni gegn Breiðablik
Rodri skoraði í seinni umferðinni gegn Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið KA og Breiðabliks sem mætast kl 14 í 2. umferð Efri hlutans í úrslitakeppni Bestu deildarinnar eru komin í hús.

Lestu um leikinn: KA 1 -  2 Breiðablik

Það eru þrjár breytingar á byrjunarliði KA sem vann KR í fyrstu umferð. Þorri Mar Þórisson dettur meðal annars út og sest á bekkinn. Með honum á bekknum er Rodri en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins.

Það er ein breyting á liði Blika sem unnu Stjörnuna 3-0 í fyrstu umferðinni. Gísli Eyjólfsson skoraði eitt af mörkum liðsins en hann sest á bekkinn og Kristinn Steindórsson kemur inn í hans stað.


Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Bryan Van Den Bogaert
29. Jakob Snær Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner